Munur á milli breytinga „Bein ræða“

205 bætum bætt við ,  fyrir 13 árum
Hér er „hvað hann væri að smíða“ óbein ræða. Í óbeinni ræðu breytist persóna, tala og háttur en að öðru leyti miðast óbeina ræðan við beinu ræðuna, t.d. hvað orðfæri snertir. Í frásögninni getur sögumaður þó skotið inn eigin hugleiðingum.
 
Þegar spurnarsetningu er snúið í óbeina ræðu eins og dæminu að ofan er talað um óbeina spurnarsetningu. Ef beina ræðan er ekki spurnarsetning breytist hún að jafnaði í skýringarsetningu.<ref>Björn Guðsinnsson, ''Íslenzk setningafræði'' 3. útg. (Reykjavík: Ísafold, 1990): §136, bls. 46.</ref>
 
== Neðanmálsgreinar ==