„Leopold Kronecker“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
S.Örvarr.S.NET (spjall | framlög)
m stubbavinnsla AWB
Jóna Þórunn (spjall | framlög)
m add image (from Images for biographies)
Lína 1:
[[Mynd:Leopold Kronecker.jpg|thumb|right|Leopold Kronecker]]
'''Leopold Kronecker''' ([[7. desember]] [[1823]] - [[29. desember]] [[1891]]) var [[Þýskaland|þýskur]] [[frægir stærðfræðingar|stærðfræðingur]], sem lagði sitt af mörkum til [[talnafræði]] og einnig á öðrum sviðum [[stærðfræði]]nnar. Hans er oftast minnst fyrir það að vera fyrstur til að draga í efa svokallaðar non-constructive (þýðing óskast!) [[Tilvistarsönnun|tilvistarsannanir]]. Hann stóð í deilum við [[Karl Theodor Wilhelm Weierstrass|Weierstrass]] og fleiri um þau mál. Einnig er hanns minnst fyrir að segja: [[Guð]] skapaði [[heiltölur|heilu tölurnar]]. Allt annað (í stærðfræði) er verk mannsins.
 
{{Stubbur|stærðfræði}}
{{DEFAULTSORT:Kronecker, Leopold}}
 
[[Flokkur:Þýskir stærðfræðingar|Kronecker, Leopold]]
{{fd|1823|1891}}
 
[[bg:Леополд Кронекер]]