Munur á milli breytinga „Oldsagskommissionen“

ekkert breytingarágrip
(Ný síða: '''Oldsagskommissionen''' (''Den kongelige Commission til Oldsagers Opbevaring'') – á íslensku: '''Nefndin til varðveislu fornminja''', (''Hin konunglega nefnd til viðurhalds forna...)
 
Árið 1983 gaf [[Stofnun Árna Magnússonar]] út svörin sem nefndin hafði safnað: ''Frásögur um fornaldarleifar'', 1-2. [[Sveinbjörn Rafnsson]] sá um útgáfuna.
 
Skýrslur presta til nefndarinnar voru mikilvæg fyrirmynd þegar [[Hið íslenska bókmenntafélag]] réðist í það í árið [[1839]] að fá presta til að taka saman [[Sóknalýsingarsóknalýsingar]], en þær áttu að verða stofn að nýrri Íslandslýsingu.
 
C. J. Thomsen átti eftir að lyfta Grettistaki í fornleifafræði og safnamálum í Danmörku. Hann endurskipulagði ''Det Kongelige Museum for Nordiske Oldsager'' (''Oldnordisk Museum''), sem opnað var almenningi árið 1819. Varð það síðar kjarninn í [[Þjóðminjasafn Dana|Þjóðminjasafni Dana]] (''Nationalmuseet''), sem stofnað var 1892.