„Ritstíll“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
BiT (spjall | framlög)
Cessator (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 2:
 
== Grunnboðorð að góðum ritstíl ==
Í íslensku eru eftirfarandi gjarnan talin einkenni á góðum ritstíl:<ref>Sjá Herman Pálsson, [http://www.timarit.is/titlebrowse.jsp?issueID=435833&pageSelected=5&lang=0 ''Hugleiðingar um tungu og stíl''; grein í Lesbók Morgunblaðsins 1992]</ref>
* 1. Þú skalt velja þau orð sem hæfa best.
* 2. Þú skalt finna hverju orði sem bestan stað í verkum þínum.
Lína 8:
 
==Cicero==
Rómverjinn [[Cíceró]] taldi að til væru þrjár stíltegundir sem hægt væri að nota:<ref>[http://www.fsh.is/files/1369738658%C3%8Dslensk%20m%C3%A1lsaga,%20bls.%2097-109.ppt Íslensk málsaga]</ref>
* '''Einfaldur stíll''' til að gefa til kynna staðreyndir eða sannanir.
* '''Hófstilltur stíll''' til skemmtunar.
Lína 14:
 
== Ritstílar ==
* '''barnalegur ritstíll''' – höfundur skrifar eins og [[barn]] sem lítið veit (getur verið [[stílbragð]]). Orðaforði takmarkaður og setningabyggingin bernsk.
* '''hátíðlegur ritstíll''' – höfundur ávarpar lesendur af töluverðri (eða mikilli) alvöru (vandmeðfarinn ritstíll og sem ekki á alltaf við; getur verið stílbragð).
* '''hátimbraður ritstíll''' – höfundur nær ekki jarðsambandi, eða er of háfleygur. Stundum er hátimbraður ritstíll aðeins merki um að höfundur vilji fela vankunáttu sína. Ekki er það þó einhlýtt.
* '''hversdagslegur ritstíll''' – höfundur skrifar eins og hann hafi aðeins lesið [[Dagblað|dagblöð]] alla ævi.<ref>Stíll dagblaða geturer þó ekki alltaf hversdagslegur. Hann getur verið tilgerðarlegur, klúsaður, lágkúrulegur eða jafnvel stílleysa.</ref> Hversdagslegur stíll er auðveldur aflestrar, en ber takmörkuð persónuleikaeinkenni.
* '''kansellístíll''' – embættisbréfastíll með flókinni og samanskrúfaðri orðskipan (að uppruna dansk-þýskri); samanbarinn og tilgerðarlegur flækjustíll. <ref>http://www.ma.is/kenn/svp/kennsluefni/malsaga/malsverk/mv11.htm</ref> <ref>[http://www.fsh.is/files/1369738658%C3%8Dslensk%20m%C3%A1lsaga,%20bls.%2097-109.ppt Íslensk málsaga] '''Kansellístíll''' er kenndur við [[Kansellí]], eina af stjórnarskrifstofum í [[Kaupmannahöfn]].</ref>
* '''klúsaður ritstíll''' eða '''broti''' – ritstíll með snúið, flækjukennt, tilgerðarlegt mál(far).