„Ritstíll“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
BiT (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
BiT (spjall | framlög)
Lína 5:
* 1. Þú skalt velja þau orð sem hæfa best.
* 2. Þú skalt finna hverju orði sem bestan stað í verkum þínum.
* 3. Þú skalt aldrei nota fleiri orð en þörf krefur.
 
==Cicero==
Rómverjinn [[Cíceró]] taldi að til væru þrjár stíltegundir sem hægt væri að nota:<ref>[http://www.fsh.is/files/1369738658%C3%8Dslensk%20m%C3%A1lsaga,%20bls.%2097-109.ppt]</ref>
* '''Einfaldur stíll''' til að gefa til kynna staðreyndir eða sannanir.
* '''Hófstilltur stíll''' til skemmtunar.
* '''Tilfinningaþrunginn stíll''' til að snúa hug áheyrandans.
 
== Ritstílar ==