„Ritstíll“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Cessator (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Cessator (spjall | framlög)
tek burt hlutdrægt orðalag
Lína 1:
'''Ritstíll''' er yfirbragð og [[gangverk]] skrifaðs [[Texti|texta]], og með því einnig innri [[hrynjandi]] og samræmi [[orðanotkun]]ar og innihalds, [[setningaskipun]]ar og [[hugsun]]ar. Ritstíll er oft litaður af [[Tíðarandi|tíðarandanum]] og [[talmál]]i hvers tíma (sem er ekki alltaf jákvæðar eigindir). Góður [[stílisti]] þjálfar ólíka ritstíla (þ.e. hermir og lærir), beygir þá undir sig, rétt eins og hann stækkar í sífellu [[Orðaforði|orðaforða]] sinn og finnur hverju orði réttan stað í texta. Í mörgum tilfellum hefur góður stílisti einnig náð að tengja efni sitt og um leið persónuleika sinn við orðin og nær þannig oft betur í gegn til lesandans og getur því skapað raunverulegar tilfinningar í huga hans.
 
== Grunnboðorð að góðum ritstíl ==