„Hið konunglega norræna fornfræðafélag“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ný síða: '''Hið konunglega norræna fornfræðafélag''', eða '''Fornfræðafélagið''', var stofnað 28. janúar 1825 með það að markmiði að gefa út norrænar fornbókmenntir, ...
 
Masae (spjall | framlög)
Danska nafnið
Lína 1:
'''Hið konunglega norræna fornfræðafélag''', eða '''Fornfræðafélagið''' (sem á [[Danska|dönsku]] heitir ''Det kongelige Nordiske Oldskriftselskab''), var stofnað [[28. janúar]] [[1825]] með það að markmiði að gefa út norrænar fornbókmenntir, og auka þekkingu á fornri sögu og menningu [[Norðurlönd|Norðurlanda]]. Félagið hét fyrst ''Hið norræna fornfræðafélag'', en varð ''konunglegt'' 9. maí [[1828]].
 
Meðal stofnenda félagsins voru [[Carl Christian Rafn]] og [[Rasmus Kristján Rask]].
Lína 11:
*''Lexicon poeticum antiquæ linguæ septentrionalis: Ordbog over det norsk-islandske skjaldesprog.'' (2. udgave 1931).
 
Þjóðhöfðingi [[Danmörk|Danmerkur]] er forseti félagsins, nú drottningin, [[Margrét Þórhildur]].
 
==Heimild==