„Sóknargjald“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
mEkkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
'''Sóknargjöld''' nefnast fjárframlög sem að [[Ísland|íslenska]] ríkið útdeilir af innheimtum [[Tekjuskattur|tekjuskatti]] til [[Þjóðkirkja Íslands|Þjóðkirkjusafnaða]], skráðra [[trúfélag]]a og [[Háskólasjóður|Háskólasjóðs]]. Gjaldið er greitt fyrir hvern einstakling sem náð hefur 16 ára aldri 31. desember árið fyrir gjaldár og er ráðstafað í samræmi við skráningu þeirra í [[Trúfélag|trúfélög]] 1. desember árið fyrir gjaldár.
 
Fyrir þá einstaklinga sem eru skráðir í Þjóðkirkjuna rennur gjaldið til safnaðar viðkomandi miðað við [[lögheimili]], til annarra trúfélaga fyrir meðlimi þeirra og í Háskólasjóð fyrir þá sem eru skráðir utan trúfélaga eða tilheyra óskráðum trúfélögum.
Lína 7:
*''Nú er maður utan trúfélaga og greiðir hann þá til Háskóla Íslands gjöld þau sem honum hefði ella borið að greiða til trúfélags síns. Breyta má þessu með lögum.''
 
== Upphæðir ==
Gjaldið er ákvarðað í lögum sem 400,24 [[Íslensk króna|kr.]] á hvern einstakling á mánuði árið 1997, síðan hækkar það á hverju ári í samræmi við hækkun á meðaltekjuskattstofni. Árið 2005 var gjaldið um 85008.500 kr. á mann á ári.
 
Í [[fjárlög]]um fyrir árið 2006 er gert ráð fyrir að ríkið greiði 1.891 milljón í sóknargjöld, langstærstur hluti þess rennur til Þjóðkirkjunnar eða í kringum 1,6 milljarðar sé miðað við skiptingu þjóðarinnar í trúfélög 1. desember 2004. Háskólasjóður fær í sinn hlut 108 milljónir samkvæmt sömu fjárlögum en fékk 75 milljónir 2001 samkvæmt bókhaldi háskólans.
 
== Heimildir ==
* {{Vefheimild|url=http://www2.hi.is/Apps/WebObjects/HI.woa/swdocument/1003147/%C3%81rb%C3%B3k+2002.pdf|titill=Árbók Háskóla Íslands 2002|mánuðurskoðað=29. desember|árskoðað=2005|snið=pdf}}
* {{Vefheimild|url=http://hamar.stjr.is/fjarlagavefur-hluti-ii/fjarreiduyfirlit/seryfirlit/2006/3_seryfirlit-5.htm|titill=Fjárlög 2006 - lögbundin framlög 2006 (sóknargjöld til trúfélaga og framlagið í háskólasjóð er aðskilið þarna en lagt saman í greininni)|mánuðurskoðað=29. desember|árskoðað=2005}}
* {{Vefheimild|url=http://hagstofa.is/?pageid=632&src=/temp/mannfjoldi/trufelog.asp|titill=Hagstofa Íslands - mannfjöldi eftir trúfélögum|mánuðurskoðað=29. desember|árskoðað=2005}}
* {{Vefheimild|url=http://www.kirkjan.is/biskupsstofa/?fjarmal/grundvollur_fjarmala|titill=Kirkjan.is - Grundvöllur fjármála Þjóðkirkjunnar|mánuðurskoðað=29. desember|árskoðað=2005}}
* {{Vefheimild|url=http://www.althingi.is/lagas/nuna/1987091.html|titill=Lög um sóknargjöld o.fl. nr. 91/1987|mánuðurskoðað=29. desember|árskoðað=2005}}
 
[[Flokkur:Íslensk stjórnmál]]