Munur á milli breytinga „Hið íslenska bókmenntafélag“

m
Stofnandi ritraðarinnar var [[Þorsteinn Gylfason]] sem ritstýrði henni til ársins [[1997]]. [[Þorsteinn Hilmarsson]] aðstoðaði við ritstjórn lærdómsritanna frá [[1985]] og var aðstoðarritstjóri [[1989]]-[[1997]]. [[Vilhjálmur Árnason]] tók við ritstjórninni [[1997]] en núverandi ritstjórar eru [[Ólafur Páll Jónsson]] og [[Björn Þorsteinsson]]. Núverandi forseti er [[Sigurður Líndal (f. 1931)|Sigurður Líndal]] lagaprófessor.
 
==TengillTenglar==
*[http://www.hib.is Vefsíða ''Hins íslenska bókmenntafélags'']
* [http://www.timarit.is/titlebrowse.jsp?issueID=419503&pageSelected=3&lang=0 ''Hið íslenska bókmenntafélag''; grein í Lesbók Morgunblaðsins 1969]
 
[[Flokkur:Íslensk bókaforlög]]
Óskráður notandi