„Makimono“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
S.Örvarr.S.NET (spjall | framlög)
m stubbavinnsla AWB
Steinninn (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
'''Makimono''' (japönsku: 巻物) er austurasískt [[málverk]] sem er málað á breiddina á langa, mjóa vafninga. Vafningnum er síðan rúllað út þegar verkið er skoðað. Á [[Kína| kínverskum]] makimono-vafningum eru einkum [[landslagsmynd]]ir en í Japan voru þeir notaðir til að segja sögur. Makimono-málverk voru oft tekin út í guðsgræna náttúruna og þeirra notið undir berum himni og síðan sett í stranga á ný og lögð til geymslu heima fyrir til hægt væri að njóta þeirra aftur seinna.
 
{{Stubbur|listmyndlist}}
 
[[Flokkur:Myndlist]]