„Friðrik V (veitingastaður)“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Magnusb (spjall | framlög)
m 1. tillaga
(Enginn munur)

Útgáfa síðunnar 19. desember 2007 kl. 22:32

Frðrik V er veitingastaður á Akureyri, nánar tiltekið að Kaupvangsstræti 6, gegnt Hótel KEA. Staðurinn var opnaður þann 25. júlí 2001 og er í eigu Friðriks Vals Karlssonar, sem jafnframt er yfirkokkur, og konu hans, Arnrúnu Magnúsdóttur.

Staðurinn er þekktur fyrir að fylgja svokallaðri „slow food“ stefnu við matreiðslu og notast fyrst og fremst við ferskt hráefni af Eyjafjarðarsvæðinu


Tenglar

Heimasíða Friðriks V - skoðað 19. desember 2007.