„Ri-sagnir“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
BiT (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
BiT (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Lína 1:
'''Ri-sagnir''' eru 4 [[sagnorð|sagnir]] í [[Íslenska|íslensku]], sem hafa þá [[sérstaða|sérstöðu]] að vera einu sagnir [[tungumál|málsins]], sem [[viðskeyti|enda á]] -ri í [[þátíð]]. Þessar sagnir eru '''gróa''', '''núa''', '''róa''' og '''snúa'''. Einnig eru þær sérstakar fyrir þá sök, að í þátíð eru þær [[stafsetning|ritaðar]] með [[e]] (skv. tilskipun [[menntamálaráðuneytið|menntamálaráðuneytisins]]), þó svo að [[framburður]]inn sé með [[é]]. [[Kennimynd#Kennimyndir ri-sagna|Kennimyndir]] þeirra beygjast þannig:
 
{| class="wikitable"