„Forsetningarliður“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
BiT (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
BiT (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Lína 1:
'''Forsetningarliður''' (skammstafað sem {{skammstskammstsem|fl.}} eða {{skammst|fsl.}}) samanstendur af [[forsetning|forsetningu]] og því [[fallorð]]i eða þeim fallorðum forsetningin stýrir fallinu á. Forsetningar standa oftast á undan viðkomandi fallorðum.
 
Hlutverk þeirra er til dæmis að kveða nánar á um ýmislegt (oft staðsetningar) auk þess sem þær stýra [[fall|falli]]. Forsetningarliðir mynda merkingarheild og verða ekki slitnir í sundur þótt orðaröðin breytist (‚hann kemur ''í dag''‘ ↔ ‚''í dag'' kemur hann‘).