„Framkvæmdarvald“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Jóna Þórunn (spjall | framlög)
m veitti athygli
S.Örvarr.S.NET (spjall | framlög)
m stubbavinnsla AWB
Lína 1:
''Framkvæmdavald''' er ein af grundvallarskilgreiningum [[ríkisvald|ríkisvalds]]s, ásamt [[löggjafarvald|löggjafarvaldi]]i og [[dómsvald|dómsvaldi]]i. Handhafar framkvæmdavalds sjá um að fræmkvæma þá stefnu sem sett er af löggjafarvaldi og úrskurðað um af dómsvaldi.
 
Á [[Ísland|Íslandi]]i er [[forseti Íslands]] æðsti handhafi framkvæmdavaldsins, eins og segir til um í [[Stjórnarskrá lýðveldisins Íslands]]. Hann framselur valdið [[forsætisráðherra]] sem svo deilir því niður á aðra [[ráðherra]]. Flest allar stofnanir ríkisins tilheyra framkvæmdavaldi, t.d. [[Lögreglan á Íslandi|lögregla]], [[Fiskistofa]], [[Félagsmálaráðuneyti]], [[sýslumaður|sýslumannsembætti]] og [[Seðlabanki Íslands]].
 
Innan framkvæmdavalds eru þó nokkur skörun við löggjafar- og dómsvald, t.d. með setningu [[reglugerð|reglugerða]]a og úrskurðum deilumála. Er litið á það sem eðlilegan hlut þar sem löggjafarvaldið setur reglur um hvenær megi setja reglugerðir og flest öllum úrskurðum er hægt að vísa til [[dómstóll|dómsstóla]].
 
{{Stubbur|stjórnmál}}
 
{{Stjórnmálastubbur}}
[[Flokkur:Stjórnmál]]