8.528
breytingar
Ekkert breytingarágrip |
m (stubbavinnsla AWB) |
||
'''Czesław Miłosz''' ([[30. júní]] [[1911]] – [[14. ágúst]] [[2004]]) var [[Pólland|pólskt]] [[skáld]], [[rithöfundur]] og [[þýðandi]]. Czesław Miłosz fæddist í [[Šateiniai]] ([[Pólska]]: ''Szetejnie'') í [[Litháen|Litáen]], en hann leit alla tíð á sig sem pólskt skáld. Hann sagði þó eitt sinn í viðtali: ''Ég er Litái sem var ekki gefið að vera Litái''. Hann hlaut [[Nóbelsverðlaun í bókmenntum|bókmenntaverðlaun Nóbels]] árið [[1980]].
Czesław Miłosz var virkur í [[andspyrnuhreyfing]]unni gegn [[Þýskaland|Þjóðverjum]] í [[Seinni heimsstyrjöldin
== Tenglar ==
* [http://www.timarit.is/titlebrowse.jsp?issueID=435248&pageSelected=3&lang=0 ''Í skolti Levíatans''; birtist í Lesbók Morgunblaðsins 1981]
{{Stubbur|æviágrip}}
{{fde|1911|2004|Miłosz, Czesław}}▼
[[Flokkur:Pólsk skáld|Miłosz, Czesław]]
[[Flokkur:Pólskir rithöfundar|Miłosz, Czesław]]
▲{{fde|1911|2004|Miłosz, Czesław}}
|
breytingar