„Raphael Kühner“: Munur á milli breytinga

m
stubbavinnsla AWB
m (stubbavinnsla AWB)
Kuhner hlaut menntun sína í Göttingen. Frá [[1824]] til [[1863]] kenndi hann við framhaldsskóla í [[Hanover]]. Hann annaðist útgáfu á ''[[Samræður í Tusculum|Samræðum í Tusculum]]'' eftir [[Cicero]] (1829, 5. útg. 1874). Hann gaf út ítarlegt rit um [[Forngríska|gríska]] [[málfræði]] í tveimur bindum ([[1834]]-[[1835|35]]). Þriðja útgáfa þess kom út aukið og endurbætt í fjórum bindum ([[1890]]-[[1904]]). Hann samdi einnig ítarlegt rit um [[Latína|latneska]] málfræði í tveimur bindum ([[1877]]-[[1879|79]]), sem kom síðar út aukið og endurbætt af Holzweiss og Stegman ([[1912]]-[[1914|14]]). Málfræðirit hans voru grunnurinn að mörgum öðrum grískum og latneskum málfræðiritum á ýmsum tungumálum.
 
{{Stubbur|æviágrip}}
{{Æviágripsstubbur}}
[[Flokkur:Þýskir fornfræðingar|Kuhner, Raphael]]
[[Flokkur:Þýskir textafræðingar|Kuhner, Raphael]]
{{fde|1802|1878|Kuhner, Raphael}}
 
[[Flokkur:Þýskir fornfræðingar|Kuhner, Raphael]]
[[Flokkur:Þýskir textafræðingar|Kuhner, Raphael]]
 
[[en:Raphael Kuhner]]
8.528

breytingar