„Hlynur Sigtryggsson“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Jóna Þórunn (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
S.Örvarr.S.NET (spjall | framlög)
m stubbavinnsla AWB
Lína 1:
'''Hlynur Sigtryggsson''' (fæddur á [[Núpur (Dýrafjörður)|Núpi í Dýrafirði]] [[5. nóvember]] [[1921]], dáinn [[14. júlí]] [[2005]]) var [[Ísland|íslenskur]] [[veðurfræði]]ngur. Hann lauk [[stúdentspróf]]i frá [[Menntaskólinn á Akureyri|Menntaskólanum á Akureyri]] [[1942]], og stundaði nám í [[verkfræði]] við [[verkfræðideild]] [[Háskóli Íslands|Háskóla Íslands]] [[1942]]-[[1943]]. Að auki lauk hann M.A. prófi frá ''University of California at Los Angeles'' [[1946]] og stundaði nám við ''Meteorologiska Institutionen vid Stockholms Högskola'' [[1955]]-[[1957]]. Hann var [[Veðurstofa Íslands|veðurstofustjóri]] frá [[1963]] til [[1989]].
 
{{Stubbur|æviágrip}}
{{Æviágripsstubbur}}
 
[[Flokkur:Íslenskir veðurfræðingar]]
{{fd|1921|2005}}
 
[[Flokkur:Íslenskir veðurfræðingar]]