„Ian Smith“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Escarbot (spjall | framlög)
m robot Bæti við: et:Ian Smith Breyti: ja:イアン・スミス
S.Örvarr.S.NET (spjall | framlög)
m stubbavinnsla AWB
Lína 1:
'''Ian Douglas Smith''' (f. [[8. apríl]] [[1919]]) er fyrrum [[forsætisráðherra]] í [[Bretland|bresku]] [[krúnunýlenda|krúnunýlendunni]] [[Suður-Ródesía|Suður-Ródesíu]] og forsætisráðherra [[Ródesía|Ródesíu]] (nú [[Simbabve]]) sem fulltrúi hvíta minnihlutans til [[1. júní]] [[1979]]. Flokkur hans [[Ródesíuframvörðurinn]] vann allar kosningar í landinu þar til stjórn minnihlutans lauk. Smith lýsti einhliða yfir [[sjálfstæði]] frá Bretlandi [[11. nóvember]] [[1965]] sem vakti hörð viðbrögð alþjóðasamfélagsins. [[2. mars]] [[1970]] sleit landið svo öll tengsl við [[breska krúnan|bresku krúnuna]] og lýsti yfir stofnun [[lýðveldi]]s. Ári síðar hófst [[Kjarrstríðið]], uppreisn fylkinga þeldökkra íbúa gegn stjórn Smiths. Meirihlutastjórn tók við fyrir millligöngu Breta [[1980]] og [[Robert Mugabe]] varð forsætisráðherra. Smith sat áfram á þingi Simbabve, en hvíti minnihlutinn var með 20 frátekin sæti á þinginu. Þegar Mugabe afnam þessi sæti dró Smith sig í hlé til búgarðs síns og gerðist hávær gagnrýnandi Mugabe-stjórnarinnar í ræðu og riti.
 
{{Stubbur|æviágrip}}
{{æviágripsstubbur}}
 
[[Flokkur:Forsætisráðherrar Ródesíu]]
{{fe|1919|Smith, Ian}}
 
[[Flokkur:Forsætisráðherrar Ródesíu]]
 
[[af:Ian Smith]]