„Lucrezia Borgia“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
SpillingBot (spjall | framlög)
m robot Bæti við: br, eu, hi, la, sk Breyti: de
S.Örvarr.S.NET (spjall | framlög)
m stubbavinnsla AWB
Lína 1:
[[Mynd:Lucrezia_borgia_bartolomeo_venezianoLucrezia borgia bartolomeo veneziano.jpg|thumb|right|Málverk eftir [[Bartolomeo Veneziano]] frá því um [[1470]]/[[1480|80]] sem gæti verið af Lucreziu Borgia.]]
'''Lucrezia Borgia''' ([[18. apríl]] [[1480]] – [[24. júní]] [[1519]]) var óskilgetin dóttir [[Rodrigo Borgia]] sem síðar varð [[Alexander 6. páfi]] og [[Vanozza dei Cattanei]] sem var kráarrekandi í [[Róm]]. Bróðir hennar var hinn illræmdi [[Cesare Borgia]] sem varð táknmynd [[Machiavelli|machiavellískra]] stjórnarhátta og þeirrar [[spilling]]ar sem einkenndi [[páfi|páfadóm]] [[endurreisnin|endurreisnartímans]]. Lucrezia var efni sögusagna um glæpi föður hennar og bróður, en of lítið er vitað um líf hennar í raun til að slá nokkru föstu um þátttöku hennar í þeim. Hún giftist þremur valdamiklum mönnum sem allir voru liður í að auka völd Borgia-ættarinnar; [[Giovanni Sforza]], [[Alfonso af Aragon]] og [[Alphonso d'Este]] fursta í [[Ferrara]]. Sem hertogaynja í Ferrara naut hún mikillar virðingar og lifði af fall ættarinnar eftir lát föður síns. Hún lést úr barnsförum.
 
{{Stubbur|æviágrip}}
{{æviágripsstubbur}}
 
{{fde|1480|1519|Borgia, Lucrezia}}
 
[[Flokkur:Borgia-ættin]]
[[Flokkur:Ítalskt aðalsfólk|Borgia, Lucrezia]]
{{fde|1480|1519|Borgia, Lucrezia}}
 
[[br:Lucrezia Borgia]]