„Jónas frá Hriflu“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Thvj (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
S.Örvarr.S.NET (spjall | framlög)
m stubbavinnsla AWB
Lína 1:
'''Jónas Jónsson frá Hriflu''' (fæddur á [[Hrifla|Hriflu]] í [[Suður-Þingeyjarsýsla|Suður-Þingeyjarsýslu]], [[1. maí]] [[1885]], dáinn í [[Reykjavík]] [[19. júlí]] [[1968]]). Jörðin Hrifla var talin ein sú rýrasta í sveitinni en á móti kom að hún var í alfaraleið og var því mjög gestkvæmt þar. Jónas stundaði nám við [[Möðruvallaskóli|Möðruvallarskóla]] og er sagt að þar hafi forystuhæfileikar hans komið í ljós fyrir alvöru. Hann sótti um inngöngu í [[Menntaskólinn í Reykjavík|Latínuskólann í Reykjavík]] árið [[1905]], en hann hafði átt í miklum bréfasamskiptum við skólapilta í [[Framtíðin]]ni. Skemmst er frá því að segja að [[rektor]] skólans, [[Steingrímur Thorsteinsson]], hafnaði umsókninni á þeirri forsendu að Jónas væri of gamall.
Jónas safnaði þá styrkjum til náms við [[lýðháskóli|lýðháskólann]] í [[Askov]] í [[Danmörk]]u og hélt síðan til [[England]]s og nam við [[Ruskin College]] í [[Oxford]]. Sá skóli var rekinn af bresku [[samvinnuhreyfing]]unni og [[verkalýðshreyfing]]unni og má segja að hann sé fyrsti verkamannaháskólinn í heimi. Jónas hafði frá blautu barnsbeini verið mikill áhugamaður um [[ensku]] og taldi sig því slá tvær flugur í einu höggi með því að fara þangað; hann lærði ensku og kynntist nýjum straumum.
 
 
Við komuna heim til Íslands árið [[1909]] snerist hann gegn nýríkum Íslendingum. Stuttu eftir komuna hóf hann afskipti af stjórnmálum og varð landskjörinn þingmaður árið [[1922]] og [[dómsmálaráðherra]] [[1927]]. Hann hafði þó verið viðloðandi stjórnmál mun lengur og er hann talinn hafa verið sá sem ruddi nýrri flokkaskipan braut í landinu og þannig riðlað gamla valdahlutfallinu í landinu. Þá tók hann sem dómsmálaráðherra margar óvinsælar ákvarðanir og spunnust af miklar deilur. Ber þar helst að nefna ''[[læknadeilan|læknadeiluna]], [[fimmtardómsfrumvarpið]] og [[Íslandsbankamálið]].''
Lína 16 ⟶ 15:
* [[Stóra bomba]]
 
{{Stubbur|æviágrip}}
{{Æviágripsstubbur}}
 
{{fd|1885|1968}}
 
[[Flokkur:Íslensk stjórnmál]]
[[Flokkur:Íslenskir stjórnmálamenn]]
{{fd|1885|1968}}