„Jakt“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Nori (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
S.Örvarr.S.NET (spjall | framlög)
m stubbavinnsla AWB
Lína 1:
[[Mynd:Jekt_med_t%C3%B8rrfiskJekt med tørrfisk.jpg|thumb|right|Norsk jakt full af skreið.]]
'''Jakt''' er heiti á ýmsum gerðum af litlum [[seglskip]]um sem voru notuð í [[Norður-Evrópa|Norður-Evrópu]] frá [[miðaldir|miðöldum]] og fram á [[19. öldin|19. öld]]. Nafnið er fengið úr [[hollenska|hollensku]], ''jachtschip'' og var heiti á litlum [[herskip]]um sem eltu uppi [[sjórán|sjóræningja]] í grunnum víkum og flóum. Í [[Eystrasalt]]i var þetta heiti notað yfir léttar skútur með [[gaffalsegl]] og gaffaltopp og [[bugspjót]]. Í [[Noregur|Noregi]] var jakt eða jekt heiti á heimasmíðuðum [[súðbyrðingur|súðbyrtum]] bátum með laust [[þilfar]] og [[rásegl]] sem notaðir voru til að flytja [[skreið]] alls staðar að úr Noregi á fiskmarkaðinn í [[Björgvin (Noregi)|Björgvin]].
 
Lína 7:
 
{{seglskútur}}
{{SkipastubburStubbur|skip}}
 
[[Flokkur:Seglskútur]]