„Bússa“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Nori (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
S.Örvarr.S.NET (spjall | framlög)
m stubbavinnsla AWB
Lína 1:
[[Mynd:Groenewegen.D3.Buis.jpg|thumb|right|Hollensk bússa ]]
'''Bússa''' eða '''síldarbússa''' var breitt og kubbslegt [[seglskip]] sem var notað til [[net]]aveiða. Skipið var fjölmastra en með lágum [[mastur|möstrum]] og aðeins eitt [[rásegl]] á hverju til að einfalda [[seglbúnaður|seglbúnað]]. Þannig var hægt að eiga við netin nánast alls staðar við borðstokkinn. Bússur voru venjulega með einu samfelldu [[þilfar]]i og vistarverur áhafnarinnar neðan þilja. Slík skip voru einkum notuð til [[síld]]veiða í [[Norðursjór|Norðursjó]] á [[16. öldin|16.]] og [[17. öldin|17. öld]] en nafnið er líka stundum notað almennt um breið og stór skip.
 
{{seglskútur}}
{{SkipastubburStubbur|skip}}
 
[[Flokkur:Seglskútur]]