„Tundurspillir“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
JAnDbot (spjall | framlög)
m robot Breyti: vi:Tàu khu trục
S.Örvarr.S.NET (spjall | framlög)
m stubbavinnsla AWB
Lína 1:
[[Mynd:USS_Lassen_030615USS Lassen 030615-N-0905V-006.jpg|thumb|right|Bandaríski tundurspillirinn ''[[USS Lassen]]''.]]
'''Tundurspillir''' er hraðskreitt og lipurt óbrynvarið [[herskip]] sem yfirleitt er ætlað að fylgja stærri skipum í [[skipafloti|skipaflota]] og er ætlað að verja þau fyrir árásum minni skipa (upphaflega gegn [[tundurskeytabátur|tundurskeytabátum]] en síðar einnig [[kafbátur|kafbátum]] og [[flugvél]]um). Tundurspillirinn er vel vopnum búinn; særými tundurspilla er venjulega um 2000-8000 tonn, lengd 100-150 m. Ganghraði þeirra er um 30 [[sjómíla |sjómílur]] á klukkustund. Tundurspillir er minni en [[beitiskip]] og stærri en [[freigáta]]. Þeir eru einkum notaðir í [[gagnkafbátahernaður | gagnkafbátahernaði]] og þá sem fylgdarskip stórra herskipa eða skipalesta.
 
{{SkipastubburStubbur|skip}}
 
[[Flokkur:Gerðir herskipa]]