„Freigáta“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Robbot (spjall | framlög)
m robot Bæti við: bs, hr, uk Breyti: zh
S.Örvarr.S.NET (spjall | framlög)
m stubbavinnsla AWB
Lína 1:
[[Mynd:La_BoudeuseLa Boudeuse.jpg|thumb|right|Franska freigátan ''La Boudeuse'' um 1766. ]]
'''Freigáta''' er heiti sem notað hefur verið yfir ýmsar tegundir [[herskip]]a í gegnum tíðina. Á [[skútuöld]] komu freigátur fram á sjónarsviðið undir lok [[17. öldin|17. aldar]] sem herskip með tvö [[dekk (skip)|dekk]] þar sem aðeins það efra var [[byssudekk]] en það neðra hýsti áhöfnina. Freigátur voru því minni en [[orrustuskip]] þess tíma sem voru með tvö byssudekk. Freigátur voru [[fullbúið skip|fullbúin skip]], hraðskreiðar og þóttu mjög meðfærilegar. Þær voru yfirleitt þrímastra með trjónu að framan, en lausar við íburðamikla [[kastali (skip)|kastala]] sem einkenndu fyrri skipstegundir.
 
Lína 5:
 
{{Seglskútur}}
{{SkipastubburStubbur|skip}}
 
[[Flokkur:Herskip]]