„Langskip“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Nori (spjall | framlög)
m stubbamerking
S.Örvarr.S.NET (spjall | framlög)
m stubbavinnsla AWB
Lína 1:
[[Mynd:Vikingshipkils.jpg|thumb|right|Horft framan á Ásubergsskipið (mikið endurbyggt). ]]
'''Langskip''' voru [[seglskip]] sem [[saxar]] og [[Norðurlönd|norrænir]] menn notuðu sem [[herskip]] og til að sigla upp [[Á (vatnsform)|ár]] og leggja upp á grynningar þegar þeir herjuðu á [[Bretlandseyjar|Bretlandseyjum]] og á meginlandi [[Evrópu]] fram til loka [[Víkingaöld|Víkingaaldar]]. Skipin voru lág, mjó og rennileg, [[súðbyrðingur|súðbyrt]] með [[kjölur|kjöl]], [[hliðarstýri]] og eitt [[mastur]] með [[Ferhyrningur|ferhyrndu]] [[rásegl]]i. Þeim var bæði siglt og róið með [[ár]]um.
 
Lína 9:
 
{{Seglskútur}}
{{SkipastubburStubbur|skip}}
 
[[Flokkur:Seglskútur]]