„Kyn (málfræði)“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
BiT (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
BiT (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Lína 6:
==Kyn í íslensku==
===Kvenkyn===
Kvenkynið (oft stytt í ''{{skammstsem|kvk.'')}} í íslensku er hægt að finna með því að sjá hvort það passi að segja persónufornafnið „hún“ fyrir framan, dæmi:
„Stelpa“. Hún stelpan.
„Stelpa“ er þá í kvenkyni.
 
===Karlkyn===
Karlkynið (oft stytt í ''{{skammstsem|kk.'')}} í íslensku er hægt að finna með því að sjá hvort það passi að segja persónufornafnið „hann“ fyrir framan, dæmi:
„Bolti“. Hann boltinn.
„Bolti“ er þá karlkyns orð.
 
===Hvorugkyn===
Hvorugkynið (oft stytt í ''{{skammstsem|hk.'' eða ''|hvk.'')}} í íslensku er hægt að finna með því að sjá hvort það passi að segja persónufornafnið „það“ fyrir framan, dæmi:
„Lýsi“. Það lýsið.
„Lýsi“ er þá hvorugkyns orð.