„Kakemono“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
m robot Bæti við: br:Kakemono
S.Örvarr.S.NET (spjall | framlög)
m stubbavinnsla AWB
Lína 1:
'''Kakemono''' (japönsku: 掛け物, en nú oftast 掛け軸) er austurasískt [[málverk]] á pappírs- eða silkirenningum sem eru festir við kefli að neðanverðu. Kakemono-málverk eru bæði með mynd og áletrun og eru hengd á vegg við hátíðleg tækifæri (sjá: [[makimono]]). Kakemono er blek-og-pentskúfs málverk og hangir oft uppi í tehúsum til að setja réttu stemminguna og innihald þeirra er oftast í samræmi við árstíðina, atburðin eða það tækifæri sem fagna ber þegar hún er hengd upp.
 
{{Stubbur|list}}
{{Myndlistarstubbur}}
 
[[Flokkur:Myndlist]]