'''Bláberjasulta''' er [[sulta]] gerð úr [[bláber|bláberjum]]jum, venjulega samanstendur hún af um 700-1000 [[gramm|grömmum]] af [[sykur|sykri]] á móti hverju [[kíló]]i af bláberjum. Venjulega er ekki settur [[hleypir]] í sultuna því að bláberinn sjálf innihalda hleypiefni.