„Rafeind“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
(Enginn munur)

Útgáfa síðunnar 27. júní 2005 kl. 14:01

Rafeindir er neikvætt hlaðnar agnir sem þeytast á miklum hraða umhverfis kjarna atóms. Massi rafeindar er örlítill aðeins um 1/1500 af massa róteindar. Fjöldi rafeinda er eitt af því sem einkennir frumefni. Rafeindir sveima á ákveðnum hvolfum (brautum) umhverfis kjarnann.