„Skógarþröstur“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
JAnDbot (spjall | framlög)
m robot Bæti við: nn:Raudvingetrost
S.Örvarr.S.NET (spjall | framlög)
m stubbavinnsla AWB
Lína 14:
| binomial_authority = [[Carolus Linnaeus|Linnaeus]], 1766
}}
'''Skógarþröstur''' ([[fræðiheiti]]: ''Turdus iliacus'') er spörfugl sem verpir í [[fura (trjátegund)|furu-]] og [[birki|birkiskógum]]skógum og á [[freðmýri|freðmýrarsvæðum]] í [[Norður-Evrópa|Norður-Evrópu]] og [[Asía|Asíu]].
 
Skógarþrösturinn lifir aðallega á [[skordýr]]um og [[ormur|ormum]] á varptímanum en á öðrum tímum árs lifir hann mikið á [[ber]]jum og [[fræ]]jum.
[[Mynd:Redwing_nestRedwing nest.jpg|left|thumb|300px|Þrastarhreiður á Þingvöllum. Skógarþrestir verpa oft á jörðu.]]Hann er að mestu leyti [[farfugl]]. [[Hreiður]] þrasta eru í runnum eða á jörðu. Þrestir safnast oft saman í stóra hópa að haust- og vetrarlagi. Skógarþrestir verpa sjaldan í [[Bretland]]i og á [[Írland]]i en algengt er að þeir hafi þar vetursetu.
 
== Heimild ==
Lína 25:
{{Wiktionary|skógarþröstur}}
 
{{fuglastubburStubbur|fugl}}
 
[[Flokkur:Þrestir]]