„Carl Sandburg“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
SieBot (spjall | framlög)
m robot Bæti við: sw:Carl Sandburg
S.Örvarr.S.NET (spjall | framlög)
m stubbavinnsla AWB
Lína 2:
'''Carl Sandburg''' ([[6. janúar]] [[1878]] – [[22. júlí]] [[1967]]) var [[BNA|bandarískur]] [[rithöfundur]], [[skáld]], [[blaðamaður]] og [[sagnfræði]]ngur af [[Svíþjóð|sænskum]] ættum sem vann hin eftirsóttu [[Pulitzer-verðlaunin|Pulitzer-verðlaun]] tvisvar; einu sinni fyrir ævisögu [[Abraham Lincoln|Abrahams Lincoln]] og í annað sinn fyrir ljóðasafn sitt ''The Complete Poems of Carl Sandburg''. Hann gaf út tvö söfn með frumsömdum [[þjóðsaga|þjóðsögum]], ''Rootabaga Stories'' ([[1920]]) og ''More Rootabaga Stories'' ([[1923]]). Sögurnar hafði hann samið fyrir dætur sínar og þar sem honum þótti að bandarísk borgarbörn vantaði þjóðsögur sem ættu við það umhverfi sem þau þekktu.
 
{{Stubbur|bókmenntir}}
{{bókmenntastubbur}}
 
[[Flokkur:Bandarísk skáld|Sandburg, Carl]]
{{fde|1878|1967|Sandburg, Carl}}
 
[[Flokkur:Bandarísk skáld|Sandburg, Carl]]
 
[[af:Carl Sandburg]]