„Slytherin“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Jóna Þórunn (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
S.Örvarr.S.NET (spjall | framlög)
m stubbavinnsla AWB
Lína 1:
'''Slytherin''' er ein af hinum fjórum [[heimavist]]um í skólanum [[Hogwarts]], sem segir frá í bókunum um [[Harry Potter]]. Galdramaðurinn [[Salazar Slytherin]] sem er einn af fjórum stofnendum skólans stofnaði þessa heimavist. Slanga á grænum og gylltum fleti er tákn vistarinnar sem er stjórnað af [[Severus Snape]]. [[Blóðugi baróninn]] er draugurinn sem fylgir heimavistinni og inngangurinn er hreinn og sléttur steinveggur sem þar af leiðandi er mjög erfitt að finna. Það sem einkennir nemendur í Slytherin er mikill metnaður, svo mikill að þráin eftir völdum hefur leitt marga þeirra til að ganga til liðs við Voldemort.
 
{{Stubbur|bókmenntir}}
{{Bókmenntastubbur}}
 
[[Flokkur:Heimavistir í Harry Potter]]