„Colin Archer“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
S.Örvarr.S.NET (spjall | framlög)
m stubbavinnsla AWB
Lína 1:
[[Mynd:Amundsen-Fram.jpg|thumb|[[Fram (skip)|Fram]] - hönnun og smíði Colin Archer]]'''Colin Archer''' ([[22. júlí]] [[1832]] - [[3. febrúar]] [[1921]]) var [[skipaverkfræði|skipaverkfræðingur]]ngur og [[skipasmíði|skipasmiður]] frá [[Larvik]] í [[Noregur|Noregi]]. Var hann af [[Skotland|skoskum]] uppruna en foreldrar hans fluttu til Noregs [[1825]].
 
[[Skipasmíðastöð]] hans var þekkt fyrir að smíða endingargóð og örugg [[skip]]. Þekktasta skipið sem Colin Archer byggði er án efa skipið [[Fram (skip)|Fram]], sem tók þátt í leiðöngrum á [[Norðurpóllinn|norðurpólinn]] og seinna í leiðangri [[Roald Amundsen]] á [[Suðurpóllinn|suðurpólinn]]. Það er til sýnis í Fram safninu í [[Osló]].
Lína 14:
 
{{æviágripsstubbur}}
{{Noregur-stubburStubbur|noregur}}
 
[[Flokkur:Norðmenn]]
 
{{fde|1832|1921|Archer, Colin}}
 
[[Flokkur:Norðmenn]]
 
[[de:Colin Archer]]