Munur á milli breytinga „Daníelsslippur“

Engin breyting á stærð ,  fyrir 12 árum
m
stubbavinnsla AWB
m
m (stubbavinnsla AWB)
 
'''Daníelsslippur''' er [[slippur]] í [[Vesturhöfn (Reykjavíkurhöfn)|Vesturhöfn]] [[Reykjavíkurhöfn|Reykjavíkurhafnar]]. Slippurinn var stofnaður árið [[1936]] af Daníel Þorsteinssyni sem hann er kenndur við. Vegna nýs skipulags fyrir [[Mýrargata|Mýrargötusvæðið]] [[2003]] var ákveðið að slippurinn færi þaðan. Síðasta skipið var afgreitt úr slippnum [[30. október]] [[2006]].
 
{{Stubbur|Reykjavík}}
{{Reykjavíkurstubbur}}
 
{{s|1936}}
 
[[Flokkur:Slippir á Íslandi]]
[[Flokkur:Reykjavíkurhöfn]]
8.528

breytingar