„Gjögur“: Munur á milli breytinga

2 bæti fjarlægð ,  fyrir 14 árum
m
stubbavinnsla AWB
Ekkert breytingarágrip
m (stubbavinnsla AWB)
'''Gjögur''' er fornfræg [[veiðistöð]] í [[Árneshreppur|Árneshreppi]] á [[Strandir|Ströndum]] á [[Vestfirðir|Vestfjörðum]] og þar var vísir að þorpi á 20. öld. Nú býr þar enginn lengur allt árið, en nokkuð er um að fólk hafi þar sumardvöl. Gjögur er utan við [[Sætrafjall]] á [[Reykjanes (Ströndum)|Reykjanesi]], milli [[Trékyllisvík]]ur og [[Reykjarfjörður (Ströndum)|Reykjarfjarðar]]. Þar var fræg hákarlaveiðistöð á síðustu öld og margir voru þar í verbúðum yfir veiðitímabilið. Gengu þá oft þaðan 15-18 opin skip til [[hákarlaveiðar|hákarlaveiða]] samtímis og voru 7-11 menn á hverju skipi. Við Gjögur er [[bryggja]] og [[flugvöllur]] og þar hefur verið sjálfvirk [[veðurathugunarstöð]] síðan [[1994]].
 
{{Stubbur|ísland|landafræði}}
{{Íslenskur landafræðistubbur}}
 
[[Flokkur:Strandir]]
8.528

breytingar