Munur á milli breytinga „Kristnes“

m
stubbavinnsla AWB
m (stubbavinnsla AWB)
'''Kristnes''' er þéttbýli sem hefur myndast hefur á samnefndri jörð í [[Eyjafjörður|Eyjafirði]]. Þar búa um 52 manns. Kristnes er landnámsjörð og var það [[Helgi magri]] sem settist þar að. Er það staðsett rétt norðan við [[Hrafnagil]] og er þar starfrækt endurhæfingarmiðstöð. Kristnes tilheyrir [[Eyjafjarðarsveit]].
 
{{Stubbur|ísland|landafræði}}
{{Íslenskur landafræðistubbur}}
 
[[Flokkur:Eyjafjörður]]
[[Flokkur:Þéttbýlisstaðir Íslands]]
8.528

breytingar