„Sveinsstaðahreppur“: Munur á milli breytinga

m
stubbavinnsla AWB
mNo edit summary
m (stubbavinnsla AWB)
[[Mynd:Sveinsstadahreppur map.png|thumb|right|Kort sem sýnir hreppinn fyrir sameininguna 2005. ]]
'''Sveinsstaðahreppur''' var [[hreppur]] í [[Austur-Húnavatnssýsla|Austur-Húnavatnssýslu]] fram til ársloka 2005. Hreppurinn var kenndur við [[Sveinsstaðir|Sveinsstaði]] í utanverðum [[Vatnsdalur|Vatnsdal]]. Fólksfjöldi [[1. desember]] [[2005]] var 92.
 
[[20. nóvember]] [[2004]] samþykktu íbúar sveitarfélagsins sameiningu við [[Bólstaðarhlíðarhreppur|Bólstaðarhlíðarhrepp]], [[Svínavatnshreppur|Svínavatnshrepps]] og [[Torfalækjarhreppur|Torfalækjarhrepp]] og gekk hún í gildi [[1. janúar]] [[2006]]. Nýja sveitarfélagið hlaut nafnið [[Húnavatnshreppur]] í fyrstu kosningunum í sameinuðu sveitarfélagi [[10. desember]] [[2005]].
 
{{Stubbur|ísland|landafræði}}
{{Íslenskur landafræðistubbur}}
 
[[Flokkur:Fyrrum sveitarfélög Íslands]]
[[Flokkur:Austur-Húnavatnssýsla]]
8.528

breytingar