„Sterk beyging“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
BiT (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
BiT (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Lína 1:
'''Sterk beyging''' (skammstafað sem ''{{skammstskammstsem|S|s.b.}}'') er [[hugtak]] í [[málfræði]].
 
==Sterk beyging í íslensku==
===Sterk beyging sagna===
* [[Sagnorð]] semhafa ýmist veika eða sterka beygingu. [[Veik sögn|Veikar sagnir]] {{skammstsem|V|v.s.}} hafa endinguna '''-ði-''', '''-di-''', '''-t-''' í þátíð eintölu 1. persónu (t.d. ég elska'''ði''', ég fal'''di''', ég dat'''t''') eru veikar. Flest sagnorð í íslesnku hafa veika beygingu.
[[Sagnorð]] hafa ýmist veika eða sterka beygingu.
* Sagnorð sem hafa endinguna '''-ði-''', '''-di-''', '''-t-''' í þátíð eintölu 1. persónu (t.d. ég elska'''ði''', ég fal'''di''', ég dat'''t''') eru veikar. Flest sagnorð í íslesnku hafa veika beygingu.
* Dæmi: Ég keyr'''ði''' (veik sögn) börnin í skólann.
* Dæmi: Ég lam'''di''' (veik sögn) hann óvart þegar hann gekk inn.
* Dæmi: Hann veit hvort ég sót'''t'''i (veik sögn) bókina.
 
[[Sterk sögn|Sterkar sagnir]] {{skammstsem|S|s.s.}} hinsvegar eru endingarlausar í þátíð 1. persónu eintölu. Sterkar sagnir eru aðeins eitt [[atkvæði]].
* Dæmi: Ég svaf (sterk beyging) frameftir.
* Dæmi: Ég leit (sterk beyging) upp í tréið.