Munur á milli breytinga „Bjarnarfjarðarháls“

m
ekkert breytingarágrip
m
m
'''Bjarnarfjarðarháls''' er lítil heiði (180 m) á milli Bjarnarfjarðar og [[Steingrímsfjörður|Steingrímsfjarðar]] á [[Strandir|Ströndum]]. Vegur [[Þjóðvegir_á_Ströndum|nr. 643]] liggur yfir hálsinn, sem er aðal samgönguleiðin í [[Bjarnarfjörður|Bjarnarfjörð]].
 
[[Selkollusteinn]] er uppi á miðjum hálsinum en hann er vettvangur [[þjóðsögur|þjóðsögunnar]] um [[Selkollu]] sem var magnaður draugur með selshaus og gekk ljósum logum um [[Selströnd]]. Neðarlega utan við veginn yfir hálsinn, í Bjarnarfirði, er minnisvarði um þá sem létust í snjóflóði[[snjóflóð]]i sem féll yfir bæinn [[Goðdalur|Goðdal]] í [[Bjarnarfjörður|Bjarnarfirði]] árið 1947.
 
Í [[Njáls saga|Njáls sögu]] segir frá því þegar [[Svanur á Svanshóli]] gerði gerningaþoku á Bjarnarfjarðarhálsi til að villa um fyrir eftirreiðarmönnum Þjóstólfs.
247

breytingar