„Djíbútí“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Hrobblarinn (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Hrobblarinn (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 57:
'''Djíbútí''' ([[arabíska]]: : جيبوتي, ''Ǧībūtī'' [[Sómalska]]: ''Jabuuti'') er land í [[Austur-Afríka|Austur-Afríku]] á því svæði sem nefnist [[horn Afríku]]. Það á landamæri að [[Erítrea|Erítreu]] í norðri, [[Eþíópía|Eþíópíu]] í vestri og suðri, og [[Sómalía|Sómalíu]] í suðaustri. Auk þess á Djíbútí strandlengju við [[Rauðahaf]]ið og [[Adenflói|Adenflóa]]. Einungis 20 [[km]] (12 [[míla|mílur]])breitt sund skilur á milli Djíbútí og [[Jemen]] á [[Arabíuskaginn|Arabíuskaganum]]. Höfuðborg djíbútí er [[Djíbútí (borg)|Djíbútí]]
==Saga==
Djíbútí fékk [[sjálfstæði]] frá [[Frakkar|Frökkum]] [[27.júní]] árið [[1977]].'''Djíbútí''' er arftaki [[Frönsku-Sómalíu]],sem var stofnuð í fyrri hluta 20.aldar vegna áhuga Frakka á [[horn Afríku|Horni Afríku]].
 
{{Afríka-stubbur}}