„Pýramídi“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Thvj (spjall | framlög)
tók út særðfræðilega skilgr
Thvj (spjall | framlög)
grunnflötur
Lína 1:
[[Mynd:Egypt.Giza.Sphinx.01.jpg|thumb|right|[[Pýramídinn mikli í Gísa]]]]
'''Pýramídi''' er heiti á strýtulega [[mannvirki|mannvirkjum]], sem hlaðin eru úr steini. Grunnflöturinn er oftast [[ferhyrningur]] eða [[þríhyrningur]]. Frægustu pýramdarnir eru talin [[grafhýsi]] [[faraó]]anna í [[Egyptaland]]i. Þeir þróuðust út frá [[þrepapýramídi|þrepapýramídum]] sem aftur þróuðust út frá stórum [[mastaba|mastöbum]] úr [[leirhleðsla|leirhleðslum]]. Frægustu þrepapýramídana er að finna í [[Suður-Ameríka|Suður-Ameríku]]. Pýramída af öllum stærðum og gerðum er að finna í [[byggingarlist]] um allan heim frá ýmsum tímum.
 
Orðið pýramídi er oft notað um [[fjórflötungur|fjórflötung]].