„Töluorð“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
BiT (spjall | framlög)
BiT (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Lína 2:
 
==Skipting==
SkiptaTöluorð má þeimskiptast í '''hrein töluorð''' eða [[frumtala|frumtölur]] (t.d. ''einn, tveir, þrír'') og [[raðtölur]] (t.d. ''fyrsti, annar, þriðji'') og '''blönduð töluorð''' sem greinast í [[tölunafnorð]] (''tugur'', ''tvennd'', ''fjarki''...), [[tölulýsingarorð]] (''einfaldur'', ''þrefaldur'', ''sjötugur'', ''einir'', ''tvennir'', ''þrennir''), og [[töluatviksorð]] (''tvisvar'', ''tvívegis'', ''þrisvar'' og ''þrívegis'').
===FrumtölurHrein töluorð===
====Frumtölur====
{{aðalgrein|Frumtala}}
einn, tveir, þrír, fjórir sem beygjast í föllum og svo fimm og svo framvegis, sem beygjast ekki (eru eins í öllum föllum).
Lína 32 ⟶ 33:
|}
 
====Raðtölur====
{{aðalgrein|Raðtala}}
Við eigum einnig raðtölur: fyrsti, annar, þriðji, fjórði, fimmti og svo framvegis, og þær beygjast í föllum.
Lína 62 ⟶ 63:
|}
 
===TölunafnorðBlönduð töluorð===
====Tölunafnorð====
{{aðalgrein|Tölunafnorð}}
'''Tölunafnorð''' eru [[nafnorð]] sem fela í sér tölu. Til eru mörg dæmi um tölunafnorð:
Lína 76 ⟶ 78:
* o.fl.
 
====Tölulýsingarorð====
{{aðalgrein|Tölulýsingarorð}}
'''Tölulýsingarorð''' eru [[lýsingarorð]] sem eru gert orð tölum og hegða sér algjörlega eins og önnur lýsingarorð. Þau enda ýmist á ''-faldur'', ''-ræður'' eða ''-tugur''. Til dæmis:
Lína 90 ⟶ 92:
* o.s.frv.
 
====Töluatviksorð====
{{aðalgrein|Töluatviksorð}}
'''Töluatviksorð''' eru [[atviksorð]] sem fela í sér tölu. Aðeins eru til fjögur slík töluatviksorð:
Lína 99 ⟶ 101:
 
===Annað===
Með fleirtöluorðum eru notuð töluorðin ''einir, tvennir, þrennir'' og ''fernir'' en ekki fleiri.{{heimild vantar}}
 
== Neðanmálsgreinar==