„Kolbrún Halldórsdóttir“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
+ frjáls mynd
Ekkert breytingarágrip
Lína 61:
}}
'''Kolbrún Halldórsdóttir''' (f. [[31. júlí]] [[1955]]) er þingmaður [[Vinstrihreyfingin - grænt framboð|Vinstrihreyfingarinnar - græns framboðs]]. Hún er menntuð leikkona og vann um árabil að ýmsu sem tengdist íslenskri leiklist. Kolbrún er þekkt fyrir að vera mikill [[umhverfisvernd]]arsinni.
 
Kolbrún kom nakin fram í tímaritinu Samúel á 8.áratug síðustu aldar. En hefur í seinni tíð snúið sér alfarið gegn hverskyns líkamssýningum á almanna færi.
 
Kolbrún fæddist og ólst upp í [[Reykjavík]]. Hún gekk í [[Melaskóli|Melaskóla]] og [[Verslunarskóli Íslands|Verslunarskóla Íslands]] og útskrifaðist þaðan með [[verslunarpróf]] 1973. Því næst nam hún leiklist við [[Leiklistarskóli Íslands|Leiklistarskóla Íslands]] og útskrifaðist 1978. Hún vann hjá [[Leikfélag Reykjavíkur|Leikfélagi Reykjavíkur]] 1978-1979 og í [[Alþýðuleikhúsið|Alþýðuleikhúsinu]] 1979-1983. Hún kom að stofnun leikfélagsins [[Svart og sykurlaust]] árið 1983 og starfaði innan [[Leikfélag Akureyrar|Leikfélags Akureyrar]] um margra ára skeið. Árið [[1988]] hóf hún störf sem framkvæmdarstjóri [[Bandalag íslenskra leikfélaga|Bandalags íslenskra leikfélaga]] þar sem hún starfaði í fimm ár og samhliða þvi var hún ritstjóri [[Leiklistarblaðið|Leiklistarblaðsins]].
 
'''Þingmál og fyrirspurnir:'''
 
 
'''Árið 2007:''' Lagði fram fyrirspun á Alþingi, þess efnis að ungabörn á fæðingardeildum ættu ekki að aðgreinast með bláum og bleikum lit.
Vegna þess að blár litur væri litur auðs og velsældar á meðan bleikt væri litur undirgefni og ójafnréttis (?)
 
Einnig hefur hún barist mikið fyrir fjölgun listamanna sem þiggja eigi "Listamannalaun" frá hinu opinbera.
 
Er hörð baráttukona gegn ólympískum hnefaleikum.
 
Mikil baráttukona fyrir réttindum samkynhneigðra og í umræðuþættinum Silfri Egils uppúr 2000
sagði hún eftirfarandi setningu við Árna Johnsen, þáverandi og núverandi þingmann Sjálfstæðisflokksins :
 
'''"Það eru menn eins og þú sem bera ábyrgð á sjálfsvígum samkynhneigðra"''' , þættinum var slitið um leið og hún sleppti orðunum.
 
 
==Tenglar==