„Stigbreyting“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
ekkert dót hérna lengur (vonandi) -- svo er orðið ýmis oft stigbreytt
→‎Stigbreyting lýsingarorða: lagfærði og fjarlægði vafasöm orð úr listanum
Lína 1:
'''Stigbreyting''' er hugtak í [[málfræði]]. Sum orð, nánast eingöngu [[lýsingarorð]] og [[atviksorð]], stigbreytast og geta þá komið fyrir í [[frumstig]]i, [[miðstig]]i og [[efsta stig]]i.
 
==StirbreytingStigbreyting lýsingarorða==
Flest [[lýsingarorð]] stigbreytast. Stigin eru þrjú; '''[[frumstig]]''', '''[[miðstig]]''' og '''[[efsta stig]]'''. Er stigbreytingin '''regluleg''' ef stigin eru öll mynduð af sama stofni; ''rík''ur - ''rík''ari - ''rík''astur. Miðstigið myndast af því að bæta við stofninn endingunum ''-ari'' eða ''-ri'' (í [[karlkyn|kk.]] og [[kvenkyn|kvk.]]) ''-ara'' eða ''-ra'' (í [[hvorugkyn|hk.]]). Á efsta stigi eru tilsvarandi endingar ''-astur'' eða ''-stur'' (í [[karlkyn|kk.]]), ''-ust'' eða ''-st'' (í [[kvenkyn|kvk.]]) og ''-ast'' eða ''-st'' (í [[hvorugkyn|hk.]]). Stundum verða hljóðavíxl í stofni lýsingarorða sem stigbreytast reglulega; ''stór - stærri - stærstur'' ; ''djúpur - dýpri - dýpstur''.
 
Lína 8:
Af sumum lýsingarorðum vantar frumstigið og eru miðstigið og efsta stigið þá oftast myndum af [[atviksorð]]um og [[forsetning]]um. Flest þessara orða merkja átt, stefnu eða röð í tíma og rúmi. Dæmi; (austur) ''- eystri (austari) - austastur'' ; (aftur) ''- aftari - aftastur'' ; (nær) ''- nærri - næstur''.
 
Sum lýsingarorð stigbreytast ekki og eru óbeygjanleg með öllu. (sýnaÍ stað stigstigbreytingar þeirra með því að skeyta framan við þau orðunum ''meirmeira'' og ''mest''):
* ''hugsi''
* ''aflvana''
* ''andvaka''
* ''örgeðja''
* ''dauður''
* ''miður''
* ''nógur''
 
===Dæmi===