„Haglabyssa“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Mynd:Shotgun Mossberg 590.jpg|thumb|300px|Bandarísk Mossberg 590 haglapumpa]]
'''Haglabyssa''' er hlaupvítt hand[[skotvopn]], sem skýtur mörgum höglum í einu skoti. Er öflug á stuttu færi, en skammdræg. Mest notuð við veiðar á [[fuglar|fuglum]] og smærri [[Spendýr|spendýrum]]. Haglabyssur eru mikið notaðar af [[lögregla|lögreglum]] og [[hermaður|hermönnum]] víða um heiminn.
Í [[Bandaríkin|Bandaríkjunum]] er algengt að fólk eigi haglabyssur eða [[Skammbyssa|skammbyssur]] til að vernda sjálfan sig og fjölskyldu sína, en (á [[Ísland|Íslandi]] má fólk ekki eiga skotvopn til sjálfsvarnar).
 
'''Tvíhleypa''' er haglabyssa með tveimur hlaupum, sem halda sitt hvoru skotinu og skjóta má hvort eftir öðru. Eru ýmist með hlaupin samsíða eða undir og yfir hvort öðru. '''Haglapumpur''' eru haglabyssur sem hlaðnar eru nokkrum skotum sem skjóta má í röð með því að spenna byssuna eftir hvert skot, en þá kastast jafnframt notaða [[Skothylki|skothylkið]] út úr byssunni.