„Listi yfir erlendar ferðabækur um Ísland“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
mEkkert breytingarágrip
Lína 6:
== 19. öldin ==
* ''A visit to Iceland, by way of Tronyem, in the "Flower of Yarrow" yacht, in the summer of 1834'' - eftir[[ John Barrow]] ([[1808]]-[[1898]]) (breskur) - ''Íslandsheimsókn: ferðasaga frá 1834'' - Haraldur Sigurðsson þýddi (ísl. þýð. útg. 1994)
* ''The Land of Thor'' - eftir [[John Ross Browne]] með myndum (útg. [[1867]]) - ísl.þýð. ''Íslandsferð J. Ross Browne 1862'' - Helgi Magnússon þýddi, Bókaútgáfan Hildur [[1976]].
* ''Ultima Thule; Or, A Summer in Iceland'' - [[Sir Richard Francis Burton]] ([[Bretland|breskur]]) (útg. [[1875]])
* ''The journal of a residence in that island during the years 1814 and 1815'' - eftir [[Ebenezer Henderson]] ([[1784]]-[[1858]]) (útg.[[1818]] 2. bindi)- ''Ferðabók: frásagnir um ferðalög um þvert og endilangt Ísland árin 1814 og 1815 með vetursetu í Reykjavík'' - íslensk þýðing eftir [[Snæbjörn Jónsson]]. (ísl. þýð. útg. [[1957]]).
Lína 13 ⟶ 14:
* ''Nord-Fahrt entlang der Norwegischen Küste, nach dem Nordkap, den Inseln Jan Mayen und Island'' - eftir [[Carl Vogt]] ([[1817]]-[[1895]]) ([[sviss]]neskur) (útg. [[1863]]). [Leiðangur vorið [[1861]] sem [[Dr. Georg Berna]] skipulagði og fjármagnaði; í honum voru einnig [[Heinrich Hasselhorst]], myndlistamaður, [[Alexander Gressly]], dýrafræðingur, [[Alexander Herzen]], læknir og lífeðlisfræðingur og Carl Vogt, svissneskur náttúrufræðingur og rithöfundur; þeir sigldu á ''Jochim Hinrich'' frá [[Hamborg]] [[29. maí]] 1861 til Noregsstranda, Jan Mayen og Íslands].
* ''Íslandsferð L.A. Winstrups 1846'' - grein eftir [[Ida Haugsted]] (um ferð Luritz Albert Winstrup ([[1815]]-[[1889]]) um Ísland) - Mjöll Snæsdóttir þýddi. (ísl. þýð. útg. [[1998]]).
* ''The Land of Thor'' - eftir [[John Ross Browne]] með myndum (1867) - ísl.þýð. ''Íslandsferð J. Ross Browne 1862'' - Helgi Magnússon þýddi, Bókaútgáfan Hildur 1976.
 
== 18. öldin ==