„Lexicon Islandico-Latino-Danicum“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
BiT (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
BiT (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Lína 1:
'''Lexicon Islandico-Latino-Danicum ''' eða '''Lexicon Lation-Danicum''' er íslensk [[orðabók]] eftir [[Björn Halldórsson]] með [[latína|latneskum]] þýðingum. Björn vann að bókinni í 15 ár samfleytt og árið [[1786]] sendi hann það til [[kaupmannahöfn|kaupmannahafnar]] til prentunar. Orðabókin kom hinsvegar fyrst út árið [[1814]], og hafði ritað þá verið endurbætt.
 
==Tenglar==