„Tacítus“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Cessator (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Cessator (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Mynd:Gaius Cornelius Tacitus.jpg|thumb|Cornelius Tacitus]]
 
'''Publius''' eða '''Gaius''' '''Cornelius Tacitus''' (um [[56]] –eða [[57]] – um [[117]]) var [[Rómaveldi|rómverskur]] sagnfræðingur og einn mikilvægasti sagnaritari [[Fornöld|fornaldar]]. Tvö megin verk hans voru ''Annálarnir'' (''Annales'') og ''Saga Rómar'' (''Historiae''). Þeir hlutar verkanna sem varðveittir eru fjalla um valdatíma [[Rómverskur keisari|keisaranna]] [[Tíberíus]]ar, [[Claudíus]]ar, [[Neró]] og þeirra sem voru við völd [[ár hinna fjögurra keisara]]. Líklega náðu ritin bæði saman yfir tímabilið frá dauða [[Ágústus]]ar, fyrsta keisara [[Rómaveldi]]s, árið [[14]] til dauða [[Domitianus]]ar árið [[96]].
 
Önnur varðveitt verk Tacitusar fjalla um ræðumennsku (''Samræða um ræðumenn'', ''[[Dialogus de oratoribus]]''), Germani (í ritinu ''[[Germanía]]'' eða ''[[De origine et situ Germanorum]]'' (''Um uppruna og stöðu Germanna'')) og ævi tengdaföður hans [[Gnaeus Julius Agricola|Agricola]] (''[[De vita et moribus Iulii Agricolae]]'' (''Um ævi og siði Júlíusar Agricola''), oftast nefnd ''Agricola'').
Lína 9:
==Heimildir og ítarefni==
<div class="references-small">
* Mellor, Ronald, ''Tacitus'' (London: Routledge, 1993).</div>
* Syme, Ronald, ''Tacitus'' í 2 bindum (Oxford: Oxford University Press, 1958).</div>
 
{{stubbur|æviágrip|fornfræði|sagnfræði}}
 
[[Flokkur:Rómverskir sagnaritarar]]