„Bíldudalur“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Jóna Þórunn (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Jóna Þórunn (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Lína 10:
Árið [[1918]] var Hnúksá, ofan við bæinn, virkjuð.
 
[[Gísli Jónsson (alþingismaður)|Gísli Jónsson]] alþingismaður, átti um tíma miklar eignir á Bíldudal og kom hann á fót verksmiðjunni sem framleiddi ''Bíldudals grænar baunir'' og eftir þeirri afurð hefur fjölskylduhátíð á Bíldudal verið nefnd. Árið [[1943]] átti sér stað svokallað [[Þormóðsslysið|Þormóðsslys]] og var það mikið áfall fyrir Bíldudal og Bílddælinga því að í því fórust margir þorpsbúar.
 
Kirkja staðarins, [[Bíldudalskirkja]], var byggð árið [[1906]] en áður sóttu Bílddælingar messu í [[Otradalskirkja|Otradalskirkju]].