„Skemmtiþáttur“: Munur á milli breytinga

m
ekkert breytingarágrip
m (smáræði)
 
mEkkert breytingarágrip
'''Skemmtiþáttur''' er í [[dagskrárgerð]] [[útvarp]]s- eða [[sjónvarp]]sþáttur sem inniheldur blandað skemmtiefni, [[tónlist]]aratriði, [[grín]]atriði, [[dans]]atriði, [[sjónvarpsleikur|sjónvarpsleiki]] og þar fram eftir götunum, með þáttarstjórnanda sem leiðir þáttinn áfram og kynnir atriðin. Skemmtiþættir eiga rætur sínar að rekja til blandaðrar skemmtidagskrár í [[leikhús]]um ([[kabarett]], [[revía]], ''[[music hall]]'' og ''[[vaudeville]]'').
 
Dæmi um heimsfræga skemmtiþætti eru bandarísku sjónvarpsþættirnir [[Ed Sullivan Show]] og [[Saturday Night Live]], en þetta form hefur þó verið á undanhaldi í bandarísku sjónvarpi undanfarinn áratug. Í mörgum [[Evrópa|Evrópu]]löndum er löng hefð fyrir því að sýna skemmtiþátt á besta tíma á föstudags- eða laugardagskvöldum.
48.240

breytingar